HIM

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

HIM er finnsk metal hljómsveit. Þeir urðu frægir í Evrópu með smáskífunni „Join Me In Death“ eða „Join Me“, sem komst á topplista í Þýskalandi árið 2000.

Stíll[breyta | breyta frumkóða]

Menn hafa lengi deilt um það hvernig flokka eigi HIM, tónlistarstíllinn er gjarnan nefndur „love metal“ af söngvara hljómsveitarinnar og mörgum aðdáendum hennar. Ville Valo hefur sagt að hljómsveitinn hafi í upphafi verið „nokkurs konar Black Sabbath lofhljómsveit“,[1] sem rennir stoðum undir þá skoðun að hljómsveitin hneigist til metalsins. Á Love Metal Archives DVD–disknum segir Valo í viðtali að hann hafi fengið nóg af spurningum fréttamanna og spyrla um hvernig flokka eigi HIM. Hann sagði að til að svara þeirri spurningu hefðu þeir búið til plötu sem kölluð var Love Metal.

Tónlistargagnrýnendur flokka þá gjarnan sem „gothic metal“. Þó er erfitt að flokka tónlistina þar sem hún er síbreytileg milli diska og laga. HIM er gjarnan flokkað sem (hvort sem það er rangt eða ekki):

 • Alternative rock
 • Goth metal
 • Goth rock
 • Heavy metal

Meðlimir hljómsveitarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Fyrstu meðlimir HIM voru:

Meðlimir sem komu síðar:

Núverandi meðlimir eru: Ville Valo, Emmerson Burton, Gas Lipstick, Lilly Lazor og Mige Amour. Gítaristinn Lilly Lazer er líka í annarri hljómsveit, Daniel Lioneye með Amour og Valo.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Greatest Lovesongs, Vol. 666 - (1997)
  1. Your Sweet Six Six Six
  2. Wicked Game
  3. The Heartless
  4. Our Diabolikal Rapture
  5. It's All Tears (Drown In This Love)
  6. When Love And Death Embrace
  7. The Beginning Of The End
  8. (Don't Fear) The Reaper
  9. For You
  10. In track 66 there is an instrumental-demo-part of an old HIM song
 • Razorblade Romance - (2000)
  1. I Love You (Prelude To Tragedy)
  2. Poison Girl
  3. Join Me In Death
  4. Right Here In My Arms
  5. Gone With The Sin
  6. Razorblade Kiss
  7. Bury Me Deep Inside Your Heart
  8. Heaven Tonight
  9. Death Is In Love With Us
  10. Resurrection
  11. One Last Time
  12. Sigillum Diaboli *+
  13. The 9th Circle (OLT) *
  14. Your Sweet Six Six Six (Remix)+
  15. Wicked Game (Remix)+
   * Limited Digipak Edition (2000)
   + United States Edition (2003)
 • Deep Shadows And Brilliant Highlights - (2001)
  1. Salt In Our Wounds
  2. Heartache Every Moment
  3. Lose You Tonight
  4. In Joy And Sorrow
  5. Pretending
  6. Close To The Flame
  7. You Are The One*
  8. Please Don't Let It Go
  9. Beautiful
  10. In Love And Lonely*
  11. Don't Close Your Heart
  12. Love You Like I Do
  13. Pretending Video
   * Limited Digipak Edition
 • Love Metal - (2003)
  1. Buried Alive By Love
  2. The Funeral Of Hearts
  3. Beyond Redemption
  4. Sweet Pandemonium
  5. Soul On Fire
  6. The Sacrament
  7. This Fortress Of Tears
  8. Circle Of Fear
  9. Endless Dark
  10. The Path
  11. Love's Requiem *
  12. Buried Alive By Love Video
   * Limited Digipak Edition
 • Dark Light - (2005) #18 UK
  1. Vampire Heart
  2. Wings of a Butterfly
  3. Behind the Crimson Door
  4. Killing Loneliness
  5. Dark Light
  6. Drunk on Shadows
  7. Under the Rose
  8. Play Dead
  9. Face of God
  10. Night Side of Eden
  11. Venus (In Our Blood) *
  12. The Cage *
   *Útgáfa aðeins fáanleg á vefsíðunni

EPs[breyta | breyta frumkóða]

Safndiskar[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]