Fara í innihald

HIM

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
HIM á tónleikum árið 2013.

HIM var finnsk þungarokkshljómsveit. Frægð sveitarinnar reis í Evrópu með smáskífunni „Join Me In Death“ eða „Join Me“, sem komst á topplista í Þýskalandi árið 2000.

Tónlistarstíll HIM er gjarnan nefndur „love metal“ af Ville Valo söngvara hljómsveitarinnar og aðdáendum hennar. Tónlistargagnrýnendur flokka þá gjarnan sem gotneskt þungarokk. Einnig sem jaðarrokk, jaðarþungarokk, gotneskt rokk og þungarokk.

  • Ville Valo – söngur (1991-1993, 1995-2017)
  • Mige – bassi (1991-1993, 1995-2017)
  • Linde Lindström – gítar (1995-2017)
  • Burton – hljómborð (2001-2017)
  • Jukka Kröger – trommur (2015-2017)

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Greatest Love Songs Vol. 666 (1997)
  • Razorblade Romance (2000)
  • Deep Shadows and Brilliant Highlights (2001)
  • Love Metal (2003)
  • Dark Light (2005)
  • Venus Doom (2007)
  • Screamworks: Love in Theory and Practice (2010)
  • Tears on Tape (2013)