Húmgapar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húmgapar
Náttfari (Caprimulgus europeus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
(óraðað) Cypselomorphae
Ættbálkur: Caprimulgiformes
Ridgway, 1881
Ættir

sjá grein

Húmgapar eða myrkurfuglar (fræðiheiti: Caprimulgiformes) eru ættbálkur fugla sem finnast nánast um allan heim. Flestir þeirra eru næturfuglar sem veiða skordýr til matar. Þeir eru með góða nætursjón og öfluga vængi sem minna á vængi þytfugla en litla fætur.

Eftirfarandi ættkvíslir teljast til húmgapa:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Comparison of IOC 8.1 with other world lists. IOC World Bird List. v8.1. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 febrúar 2018. Sótt 30 December 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.