Hólshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hólshreppur er gamla nafn Bolungarvíkurkaupstaðar, áður en sveitarfélagið fékk kaupstaðarréttindi.

Jarðir í Hólshreppi 1858:

  • Meiri Bakki
  • Minni Bakki
  • Breiðaból
  • Kroppstaðir
  • Meira Hraun
  • Minna Hraun
  • þjóðólfstúnga
  • Minni Hlíð
  • Meiri Hlíð
  • Tröð,hjáleiga
  • Ytri Búðir
  • Hóll
  • Árbær,hjáleiga
  • Grundarhóll
  • Geirastaðir
  • Miðdalur
  • Hanhóll
  • Gil
  • Ós í Bolúngarvík

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.