Fara í innihald

Hélène Laporte

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hélène Laporte
Fædd29. desember 1978 (1978-12-29) (45 ára)
ÞjóðerniFrönsk
StörfStjórnmálamaður
FlokkurÞjóðfylkingin

Hélène Laporte (fædd 29. desember 1978 í Villeneuve-sur-Lot) er franskur stjórnmálamaður. Hún hefur setið á Evrópuþinginu fyrir frönsku Þjóðfylkinguna frá árinu 2019.