Fara í innihald

Hæstikaupstaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hæstikaupstaður var verslunarlóð á miðri Skutulsfjarðareyri á Ísafirði. Járnbrautarteinar lágu milli Neðstakaupstaðar og Hæstakaupstaðar.[heimild vantar] Í Hæstakaupstað er Faktorshúsið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.