Háskólinn í Torontó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Old Vic“ í Victoria College í Háskólanum í Toronto

Háskólinn í Torontó (oft nefndur U of T eða UToronto) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Torontó í Ontario í Kanada. Skólinn var stofnaður árið 1827 og hét þá King's College en nafni skólans var breytt árið 1850 og fékk hann þá sitt núverandi nafn.

Um 45 þúsund nemendur stunda nám við skólann.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.