Hágöng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hágöngur)
Knarrareyri við Hágöng

Hágöng eru nyrsta fjall í fjallgarðinum austan við Flateyjardalsheiði á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa í Suður-Þingeyjarsýslu. Undir fjallinu vestanverðu er eyðibýlið á Knarrareyri á Flateyjardal.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.