Háaleitisvegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Háaleitisvegur var gata í Reykjavík sem var undanfari núverandi Háaleitisbrautar. Gatan lá frá gamla Múlahverfi, um það bil þar sem nú er Fellsmúli, suður yfir Háaleitis- og Bústaðahverfi og niður í Fossvog, þar sem Stóragerði liggur nú.

Háaleitisvegur hvarf úr gatnakerfi Reykjavíkur um 1965, þegar Miklabraut var lögð austur frá Grensási.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.