Fara í innihald

Gíbraltarsund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi
Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi, hægri hliðin snýr inn að Miðjarðarhafi
Yfirborðsmynd af Gíbraltarsundi

Gíbraltarsund (sem á íslensku hefur verið nefnt Stólpasund eða Njörvasund) er sund sem skilur Atlantshafið frá Miðjarðarhafinu. Norðan sundsins er Gíbraltarhöfði og Spánn í Evrópu, en sunnan þess er Marokkó í Afríku. Breidd sundsins er um 14 km og dýpið er allt að 300 m.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.