Fara í innihald

Gyllene Tider

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gyllene Tider

Gyllene Tider er sænsk popphljómsveit með Per Gessle sem gerði garðinn frægan með sveitinni Roxette. [1]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1978 Gyllene Tider EP (Gula EP-en)
  • 1980 Gyllene Tider LP
  • 1981 Moderna Tider
  • 1982 Puls
  • 1984 The Heartland Café
  • 1990 Parkliv!
  • 1996 Gyllene Tider EP ("Gå & fiska)
  • 1997 Återtåget Live!
  • 2005 Finn 5 fel!
  • 2004 GT25
  • 2013 Dags att tänka på refrängen

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.