Guy Standing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Guy Standing sitjandi á ráðstefnu árið 2012

Guy Standing (fæddur 9. febrúar 1948) er breskur hagfræðingur við Lundúnaháskóla. Hann starfaði fyrir Alþjóða vinnumálastofnunina ILO. Hann stofnaði samtök sem berjast fyrir grunnframfærslu eða borgaralaunum og hefur ritað fjölmargar bækur. Þekktasta bók hans er The Precariat: The New Dangerous Class sem kom út árið 2011

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.