Gunnbjarnarsker var land sem Gunnbjörn Úlfsson fann um árið 900. Það er oft talið að það hafi verið Grænland.