Fara í innihald

Gunnar Ormslev - Alfreð Clausen (1953)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gunnar Ormslev - Alfreð Clausen
Bakhlið
HSH9
FlytjandiGunnar Ormslev - Alfreð Clausen
Gefin út1953
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Gunnar Ormslev - Alfreð Clausen er 78 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1953. Á henni flytja Gunnar Ormslev og Alfreð Clausen með hljómsveit tvö lög. Upptaka: Radíó- & raftækjastofan. Hljómsveitina skipa: Björn R. Einarsson básúna, Gunnar Ormslev tenór sax, Ólafur Gaukur gítar, Jón Sigurðsson bassi, Magnús Pétursson píanó og G.R. Einarsson trommur.

  1. Frá Varmalandi - Lag - texti: Sænsk þjóðvísa- Flytjandi Gunnar Ormslev
  2. Kveðjustund (Auf wiedersehen) - Lag - texti: Parton & Storch - Alfreð Clausen syngur .