Gullkollur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gullkollur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Anthyllis
Tegund:
A. vulneraria

Tvínefni
Anthyllis vulneraria
L.

Gullkollur (fræðiheiti Anthyllis vulneraria) er jurt af ertublómaætt. Talið er að Gullkollur hafi verið fluttur til Íslands sem fóðurjurt í Selvog og þaðan breiðst út.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hann er tví eða fjölær jurt með gul (sjaldan rauðgul eða rauð) blóm. Hann nær allt að 20 sm hæð.

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Gullkollur er útbreiddur í Evrópu, Litluasíu og Norður Afríku, á sólríkum stöðum í þurrum og kalkríkum jarðvegi.

Undirtegundir[breyta | breyta frumkóða]

Gullkollur er með nokkrar undirtegundir sem eru bundnar mismunandi hlutum útbreiðslusvæðisins:

  • Íslenskur gullkollur(Anthyllis vulneraria ssp. borealis)
  • Aðaltegundin (Anthyllis vulneraria ssp. carpathica)
  • Danskur gullkollur (Anthyllis vulneraria ssp. danica)
  • Finnskur gullkollur (Anthyllis vulneraria ssp. fennica)
  • Laplands gullkollur (Anthyllis vulneraria ssp. lapponica)
  • Rauðblóma gullkollur (Anthyllis vulneraria ssp. praepropera)
  • Lítill gullkollur(Anthyllis vulneraria ssp. vulneraria)

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.