Fara í innihald

Gullinsnið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gullinsnið er ákveðið hlutfall tveggja talna, þ.a. hlutfallið milli summu stærðanna og stærri tölunnar er jafnt hlutfallinu milli stærðana. Þetta hlutfall þykir einstaklega fallegt og er oftast táknað með gríska bókstafnum (Fí) sem er fyrsti stafurinn í nafni gríska myndhöggvarans og stærðfræðingsins Feidíasar, sem byggði höggmyndir sínar á gullinsniði um 500 árum f.Kr. Í stærðfræði og listum er oft talað um gullinsnið.

Gullinsniði má lýsa með algebrulegum hætti:

þar sem gildir

Myndrænt má lýsa gullinsniði þannig að ef línu (a+b) er skipt í tvo hluta (a og b) og hlutfall lengri hlutans (a) á móti styttri hlutanum (b) er það sama og hlutfall línunar allrar (a+b) á móti stærri hlutanum (a). Þá höfum við hlutfall sem kallað er gullinsnið

Útreikningar

[breyta | breyta frumkóða]

Tvær jákvæðar stærðir og eru sagðar vera í gullinsniði ef

Þessi jafna skilgreinir með ótvíræðum hætti.

Hægri hlið jöfnunnar sýnir að ,sem með innsetningu í vinstri hlið jöfnunnar gefur

Deilum í gegnum jöfnuna með og fáum

Margföldum nú báðar hliðar með og umröðum liðunum, og fáum annars stigs jöfnuna:

Eina jákvæða lausnin á þessari annars stigs jöfnu er

Hlutfall tveggja samliggjandi Fibonaccitalna nálgast gullinsnið, þ.e. Fn+1/Fn → φ, þegar n vex.