Fara í innihald

Týshjálmur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gulhjálmur)
Týshjálmur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Aconitum
Tegund:
A. lycoctonum

Tvínefni
Aconitum lycoctonum
L.
Samheiti
Listi
    • Aconitum aegophonum Rchb.
    • Aconitum alienum Rchb.
    • Aconitum altissimum Mill.
    • Aconitum altissimum subsp. penninum (Ser.) Holub
    • Aconitum artophonum Rchb.
    • Aconitum australe Rchb.
    • Aconitum baumgartenii Schur
    • Aconitum cynoctonum Rchb.
    • Aconitum galeriflorum Stokes
    • Aconitum jacquinianum Host
    • Aconitum lagoctonum Rchb.
    • Aconitum luparia Rchb.
    • Aconitum lupicida Rchb.
    • Aconitum meloctonum Rchb.
    • Aconitum monanense F.W.Schmidt ex Rchb.
    • Aconitum myoctonum Rchb.
    • Aconitum perniciosum Rchb.
    • Aconitum pyrenaicum L.
    • Aconitum rectum Bernh. ex Rchb.
    • Aconitum rogoviczii Wissjul.
    • Aconitum squarrosum L. ex B.D.Jacks.
    • Aconitum tenuisectum Schur
    • Aconitum thelyphonum Rchb.
    • Aconitum theriophonum Rchb.
    • Aconitum toxicarium Salisb.
    • Aconitum transilvanicum Lerchenf. ex Schur
    • Aconitum umbraticola Schur
    • Aconitum wraberi Starm.
    • Delphinium lycoctonum Baill.
    • Lycoctonum sylvaticum Fourr.

Týshjálmur (fræðiheiti: Aconitum lycoctonum[1]) er fjölært blóm af sóleyjaætt sem er upprunnið frá Evrópu. Hann og undirtegundir hans er lítið eitt ræktaður á Íslandi.[2]

Týshjálmur er eitraður og skal gæta varúðar við meðhöndlun hans, sérstaklega rætur og stöngla.

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi undirtegundir eru viðurkenndar:[1]

  • A. l. lasiostomum
  • A. l. lycoctonum - Týshjálmur
  • A. l. moldavicum - Purpurahjálmur
  • A. l. neapolitanum - Gulhjálmur
  • A. l. vulparia - Þórshjálmur

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 18 mars 2023.
  2. Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin. Skrudda. bls. 85-6. ISBN 9979-772-44-1.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.