Guðrún Á. Símonar syngur Mánaskin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mánaskin
Forsíða Guðrún Á. Símonar syngur Mánaskin

Bakhlið Guðrún Á. Símonar syngur Mánaskin
Bakhlið

Gerð EXP-IM 66
Flytjandi Guðrún Á. Símonar
Gefin út 1959
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

Mánaskin er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni flytur Guðrún Á. Símonar fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Ljósmynd: Amatörverslunin ljósmyndastúdíó. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Svanasöngur á heiði - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Steingrímur Thorsteinsson
  2. Tvær vorvísur - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Guðmundur Guðmundsson
  3. Lindin - Lag - texti: Eyþór Stefánsson - Hulda
  4. Mánaskin - Lag - texti: Eyþór Stefánsson - H. Runólfsson Hljóðdæmi