Fara í innihald

Guðrún Á. Símonar - Svörtu augun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðrún Á. Símonar syngur Svörtu augun
Bakhlið
IM 15
FlytjandiGuðrún Á. Símonar, hljómsveit Bjarna Böðvarssonar
Gefin út1953
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Guðrún Á. Símonar syngur Svörtu augun er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Guðrún Á. Símonar Svörtu augun og Af rauðum vörum með hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Í hljómsveitinni voru auk Bjarna, þeir Sveinn Ólafsson, Josef Felzmann, Þorvaldur Steingrímsson, Óskar Cortes, Jónas Dagbjartsson og Einar B. Waage. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Svörtu augun - Lag - texti: Rússneskt þjóðlag - Kolbeinn Högnason
  2. Af rauðum vörum - Lag - texti: Peter Kreuder – NN - Hljóðdæmi


Guðrún Á. Símonar

[breyta | breyta frumkóða]