Guðrún Á. Símonar - Lindin
Útlit
Guðrún Á. Símonar - Lindin | |
---|---|
IM 66 | |
Flytjandi | Guðrún Á. Símonar, Fritz Weisshappel |
Gefin út | 1955 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Guðrún Á. Símonar - Lindin er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Guðrún Á. Símonar tvö lög við píanóundirleik Fritz Weisshappel. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Lindin - Lag - texti: Eyþór Stefánsson - Hulda - ⓘ
- Vögguvísa - Lag og texti: Þórarinn Jónsson
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- http://is.wikipedia.org/wiki/Hulda_%28sk%C3%A1ld%29N[óvirkur tengill] - Skáldið Hulda á Wikipedia.
- http://gardur.is/einstakl_itarefni.php?nafn_id=153424 - Skáldkonan Hulda hét réttu nafni Unnur Benediktsdóttir Bjarklind.