1860 München
Útlit
(Endurbeint frá TSV 1860 München)
Turn- und Sportverein München von 1860 | |||
Fullt nafn | Turn- und Sportverein München von 1860 | ||
Gælunafn/nöfn | Die Löwen (Ljónin)Sechzig (Sextíu)Weiß und Blau (Þeir hvítu og bláu) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 17. maí 1860 | ||
Leikvöllur | Grünwalder Stadion, München | ||
Stærð | 15.000 | ||
Stjórnarformaður | Robert Reisinger | ||
Knattspyrnustjóri | |||
Deild | 3.Liga | ||
2023-24 | 15. | ||
|
Turn- und Sportverein München von 1860, oftast þekkt sem TSV 1860 München er þýskt knattspyrnufélag stofnað í München. Það hefur einu sinni orðið deildarmeistari, árið 1966.
1860 München
[breyta | breyta frumkóða]Sigrar
[breyta | breyta frumkóða]- Þýskur meistari: 1
- 1965-66
- Þýskur bikarmeistari: 2
- 1942, 1963–64
- Evrópukeppni bikarhafa: 0
- 1964-65 (Úrslit)
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Mathieu Béda
- Lars Bender
- Sven Bender
- Rudi Brunnenmeier
- Thomas Hässler
- Jens Jeremies
- Simon Jentzsch
- Timo Konietzka
- Hans Küppers
- Benjamin Lauth
- Bernd Patzke
- Petar Radenkovic
- Rudi Völler