Guðni Baldursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Guðni Baldursson (4. mars 1950 – 7. júlí 2017[1]) var fyrsti formaður Samtakanna ’78. Hann gengdi því hlutverki á árunum 1978-1986.

Hann var einnig fyrsti opinberlega samkynhneigði Íslendingurinn til þess að bjóða sig fram í Alþingiskosningum.

Guðni átti stóran þátt í lagalegum betrumbótum á réttindum hinsegin fólks á Íslandi.[2]

Ævi[breyta | breyta frumkóða]

Guðni fæddist 4. mars árið 1950. Hann var með viðskiptafræðigráðu og vann fyrir Hagstofuna í hátt í 40 ár.

Lífsförunautur hans, Helgi Magnússon dó árið 2003.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Guðna minnst með þakklæti“. mbl.is. 20. júlí 2017. Sótt 11. apríl 2019.
  2. Benónýsdóttir, Friðrika. „Guðni Baldursson – In Memoriam – GayIceland“ (enska). Sótt 11. apríl 2019.