Samtökin 78

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Samtökin 78 eru baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi.

Innra starf[breyta | breyta frumkóða]

Innan vébanda samtakanna 78 starfa ýmsir hópar:

  • Ungliðahreyfingin er undirfélag Samtakanna 78 og er fyrir fólk 14–20 ára.
  • Trans-Ísland er félag transgender fólks á Íslandi. Hópurinn hittist fyrsta miðvikudag hvers mánaðar í húsnæði Samtakanna 78 kl. 20.00
  • HLDI - Samtök heyrnarlausra lesbía og homma. HLDI eru sjálfstæður félagsskapur með það að markmiði að standa vörð um réttindi og baráttumál samkynhneigðra heyrnarlausra og skapa góðan vettvang fyrir félagslíf.

Þjónusta[breyta | breyta frumkóða]

Samtökin 78 bjóða upp á fræðslu og ókeypis ráðgjöf.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]