Guðmundur frá Miðdal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Guðmundur Einarsson (1934)

Guðmundur Einarsson frá Miðdal í Mosfellssveit (f. 5. ágúst 1895, d. 23. maí 1963) var íslenskur listamaður sem var allt í senn: teiknari, grafíklistamaður, málari, myndhöggvari, ljósmyndari, kvikmyndagerðarmaður, rithöfundur og fjallgöngumaður. Synir hans, Guðmundur (betur þekktur sem Erró), er þekktur myndlistarmaður og Ari Trausti er þekktur jarðfræðingur og rithöfundur. Ævisaga hans Guðmundur frá Miðdal eftir Illuga Jökulsson kom út hjá Ormstungu 1997.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.