Guðmundur Jónsson (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðmundur Jónsson
Bakhlið
JO97
FlytjandiGuðmundur Jónsson
Gefin út1945
StefnaSönglög
ÚtgefandiHSH

Guðmundur Jónsson er 78 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1945. Á henni flytja Guðmundur Jónsson tvö lög. Fritz Weisshappel leikur undir.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mamma - Lag - texti: Sigurður Þórarinsson - NN
  2. Heimir - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - NN