Fara í innihald

Guðmundarlundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðmundarlundur í Kópavogi er skógræktarreitur um 6,5 hektarar. Lundurinn er kenndur við Guðmund H. Jónsson stofnanda og forstjóra byggingarvörufyrirtækisins BYKO. Guðmundur og fjölskylda hans hófu skógrækt þar árið 1967. Reiturinn var afhentur Skógræktarfélagi Kópavogs árið 1997.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Skógræktarfélag Kópavogs - Guðmundarlundur Geymt 20 júní 2019 í Wayback Machine

Heimild[breyta | breyta frumkóða]