Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (f. 14. apríl 1969) er íslenskur lögmaður, stjórnmálamaður og borgarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Hún var kosin í borgarstjórn af lista Framsóknar og flugvallarvina í sveitarstjórnarkosningum árið 2014.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.