Fara í innihald

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir (f. 14. apríl 1969) er íslenskur lögmaður, stjórnmálamaður og fyrrum borgarfulltrúi í Reykjavík. Hún var kosin í borgarstjórn af lista Framsóknar og flugvallarvina í sveitarstjórnarkosningum árið 2014.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir“. FKA.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2023. Sótt 2. október 2023.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.