Fara í innihald

Guð blessi Ísland (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guð blessi Ísland er íslensk heimildakvikmynd eftir Helga Felixson, kvikmyndagerðarmann. Heiti myndarinnar vísar til fleygra lokaorða Geirs Haardes í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar 6. október 2008 við upphafi Bankahrunsins.[1]

  1. Jóhann Bjarni Kolbeinsson (3. september 2009). „Þetta er bara allt farið í steik“. Morgunblaðið. Sótt 17. október 2024.