Síður fyrir útskráða notendur Læra meira
Grot er lífrænn úrgangur úr sundruðum lífverum eða saur. Lífverur sem nærast á groti kallast grotætur og mynda í mörgum vistkerfum grunn fæðukeðjunar.