Grikkjalaukur
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium frigidum Boiss. & Heldr.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Grikkjalaukur (fræðiheiti: Allium frigidum) er tegund af laukætt sem vex frá Grikklandi til S-V Tyrklands.[2]
Blómin eru fölrauðbrún, fáein í lútandi kolli. Verður um 7-20 sm hár.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ P.E.Boissier (1854) , In: Diagn. Pl. Orient. 13: 34
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ „Allium frigidum Boiss. & Heldr. 1854“. www.greekflora.gr (gríska). Sótt 29. mars 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Grikkjalaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium frigidum.