Fara í innihald

Greifatoppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Greifatoppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
Tegund:
L. × heckrottii

Tvínefni
Lonicera × heckrottii
Rehder
Samheiti

Lonicera heckrottii

Greifatoppur (fræðiheiti Lonicera × heckrottii[1]) er runni af geitblaðsætt. Hann er talinn blendingur Lonicera sempervirens og Lonicera x americana.[2]

Hann er klifurrunni, að 8m.. Blómin eru stór og marglit og berin rauð.

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. desember 2022. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. „Lonicera x heckrottii (Everblooming Honeysuckle, Goldflame Honeysuckle) | North Carolina Extension Gardener Plant Toolbox“. plants.ces.ncsu.edu. Sótt 12. desember 2020.