Fara í innihald

Greg Grunberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gregory Phillip Grunberg)
Greg Grunberg
Upplýsingar
FæddurGregory Phillip Grunberg
11. júlí 1966 (1966-07-11) (58 ára)
MakiElizabeth Grunberg (3 börn)
Helstu hlutverk
Eric Weiss í Alias
Matt Parkman í Heroes

Gregory Phillip Grunberg (f. 11. júlí 1966), best þekktur sem Greg Grunberg, er bandarískur leikari. Hann er þriggja barna faðir og er giftur Elizabeth Grunberg. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Matt Parkman í spennuþáttunum Heroes.


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.