Grasaættin
Útlit
Grasaættin er íslensk ætt. Til ættarinnar teljast afkomendur Þórunnar Gísladóttur grasalæknis og Filippusar Stefánssonar bónda. Þórunn og Filippus var 12 barna auðið og meðal sona þeirra var Erlingur Filippusson grasalæknir.[1] [2] Afkomendur Þórunnar og Filippusar eru um 1130 talsins og á Erlingur flesta afkomendur af börnum þeirra.[heimild vantar]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ eldsveitir_web (4. janúar 2020). „Þórunn grasakona“. Sögur, menning og náttúra (bandarísk enska). Sótt 31. október 2024.
- ↑ „Saga Grasaættarinnar“. Fréttablaðið. 17. nóvember 2005. bls. 18. Sótt 1. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is.