Grasbálkur
Útlit
(Endurbeint frá Gras-ættbálkur)
Grasbálkur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
ættir | ||||||||
Sjá grein |
Grasbálkur (fræðiheiti: Poales) er ættbálkur einkímblöðunga sem inniheldur meðal annars grös, starir og ananas.
Ættir
[breyta | breyta frumkóða]Samkvæmt APG II-kerfinu:
- Anarthriaceae
- Ananasætt (Bromeliaceae)
- Centrolepidaceae
- Stararætt (Cyperaceae)
- Ecdeiocoleaceae
- Eriocaulaceae
- Flagellariaceae
- Hydatellaceae
- Joinvilleaceae
- Sefætt (Juncaceae)
- Mayacaceae
- Grasaætt (Poaceae)
- Rapateaceae
- Restionaceae
- Brúsakollsætt (Sparganiaceae)
- Thurniaceae
- Lókeflisætt (Typhaceae)
- Xyridaceae
Þessi bálkur var ekki til í Cronquist-kerfinu heldur voru nokkrar af þessum ættum taldar sem sérstakir ættbálkar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist grasbálki.