Stararætt
Útlit
(Endurbeint frá Cyperaceae)
Stararætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómkrans papýrussefs (Cyperus papyrus).
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||
Sjá grein. |
Stararætt (fræðiheiti: Cyperaceae) er ætt jurta sem á yfirborðinu líkjast grösum eða sefi. Margar tegundir af þessari ætt vaxa í votlendi þótt það sé ekki algilt.
Ættkvíslir
[breyta | breyta frumkóða]- Becca
- Blysmus
- Bolboschoenus
- Starir (Carex)
- Cladium
- Cyperus
- Desmoschoenus
- Skúfgras (Eleocharis)
- Eleogiton
- Elyna
- Fífur (Eriophorum)
- Fimbristylis
- Fuirena
- Isolepis
- Kobresia
- Lepidosperma
- Lipocarpha
- Pycreus
- Rhynchospora
- Schoenoplectus
- Schoenus
- Scirpoides
- Scirpus
- Trichophorum
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist stararætt.