Fara í innihald

Graham Smith - Þá og nú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Graham Smith - Þá og nú
Bakhlið
SG - 157
FlytjandiGraham Smith
Gefin út1982
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnTony Cook og Ólafur Gaukur
Hljóðdæmi

Graham Smith - Þá og nú er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1982. Á henni leikur Graham Smith dægurlög á fiðlu ásamt hljómsveit. Hljóðritun fór fram í Hljóðrita h.f. Tæknimaður: Tony Cook. Hönnum umslags: Brian Pilkington.

  1. Fljúgum hærra - Lag: Jóhann G. Jóhannsson
  2. Söknuður - Lag: Jóhann Helgason
  3. Af litlum neista - Lag: Guðmundur Ingólfsson
  4. Hvert örstutt spor - Lag: Barnagæla úr Silfurtunglinu Jón Nordal
  5. Hótel Jörð - Lag: Heimir Sindrason
  6. Austan kaldinn á oss blés - Lag: Íslenskt þjóðlag
  7. Sailor á Sankti Kildu - Lag: Ólafur Gaukur
  8. Tondeleyó - Lag: Sigfús Halldórsson
  9. Þorraþræll - Lag: Nú er frost á Fróni - Íslenskt þjóðlag
  10. Gvendur á eyrinni - Lag: Rúnar Gunnarsson
  11. Óbó Bóbó - Lag: Adam Smith