Grámuætt
Útlit
Grámuætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Klappagráma (Physcia caesia) er ein tegundanna af grámuætt sem finnst á Íslandi.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Grámuætt[1] (fræðiheiti: Physciaceae) er ætt af fléttumyndandi sveppum sem tilheyra flokki diskfléttna. Ættin inniheldur 17 ættkvíslir og 512 tegundir.[2]
Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af 10 ættkvíslum af grámuætt.[1]
Ættkvíslir
[breyta | breyta frumkóða]- Anaptychia
- Coscinocladium
- Culbersonia (Incertae sedis)
- Dermiscellum
- Heterodermia
- Hyperphyscia
- Mobergia
- Monerolechia
- Phaeophyscia
- Phaeorrhiza
- Physcia
- Physciella
- Physconia
- Pyxine
- Redonia (Incertae sedis)
- Rinodina
- Rinodinella
- Tornabea