Gráknipplingur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lyophyllum connatum
Lyophyllum connatum
Lyophyllum connatum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Fungi
Skipting: Svepparíki (Fungi)
Flokkur: Kólfsveppir (Basidiomycetes)
Ættbálkur: Hattsveppir (Agaricales)
Ætt: Riddarasveppsætt (Tricholomataceae)
Ættkvísl: Lyophyllum
Tegund:
L. connatum

Tvínefni
Lyophyllum connatum
(Sh. ex Fr.) Sing

Gráknipplingur (fræðiheiti: Lyophyllum connatum) er ætisveppur sem vex í stórum þéttum klösum í mold og sandi á skurðbökkum, í ýmis konar uppgröftum og við rotnandi trjáboli. Kemur upp í miklu magni. Hatturinn verður allt að 8 sm í þvermál og er gráhvítur á lit.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.