Fara í innihald

Grábytta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grábytta

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Vorflugur (Trichoptera)
Ætt: Grábyttuætt (Limnephilidae)
Ættkvísl: Limnephilus
Tegund:
L. griseus

Tvínefni
Limnephilus griseus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Phryganea grisea Linnaeus, 1758[1][2]

Grábytta (fræðiheiti: Limnephilus griseus)[1][2] er skordýrategund sem var fyrst lýst af Carl von Linné 1758.[3][4] Hún er útbreidd á norðurslóðum og er algengasta vorflugan á Íslandi.[5]

Limnephilus griseus er með fimm lirfustig og púpustig í tjörnum og ám. Karlarnir virðast klekjast á undan kerlum.[6].

Undirtegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[7]

  • L. g. selene
  • L. g. senex
  • L. g. taeniatus

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 (1996) , database, NODC Taxonomic Code
  2. 2,0 2,1 (2001) , website, Trichoptera World Checklist, 08-Jan-2001
  3. ITIS: The Integrated Taxonomic Information System. Orrell T. (custodian), 2011-04-26
  4. Dyntaxa Limnephilus griseus
  5. Grábytta - Náttúrufræðistofnun Íslands
  6. Svensson, B. W. (1972). ”Flight Periods, Ovarian Maturation, and Mating in Trichoptera at a South Swedish Stream”. Oikos 23 (3): sid. 370-383.
  7. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Catalogue of Life. 2011.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.