Fenjapuntur
Útlit
(Endurbeint frá Glyceria maxima)
Fenjapuntur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Glyceria maxima (Hartm.) Holmb. |
Glyceria maxima (Hartm.) Holmb. (syn. G. aquatica (L.) Wahlenb.; G. spectabilis Mert. & W.D.J. Koch; Molinia maxima Hartm.; Poa aquatica L.), [1] er stórvaxin grastegund, ættuð frá Evrópu og vestur Síberíu og vex á rökum svæðum eins og árbökkum og við tjarnir. Þetta er mjög ágeng tegund og oft talin ágeng tegund utan náttúrulegs útbreiðslusvæðis síns. Hún var hinsvegar ræktuð sem fóðurplanta og kom þannig til vestur Evrópu og Norður Ameríku.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
- ↑ Europeiska kulturlandskap - Hur människan format Europas natur, Urban Emauelsson., 2009. s. 76
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- USDA PLANTS Profile Geymt 29 apríl 2013 í Wayback Machine
- Glyceria maxima Geymt 23 apríl 2014 í Wayback Machine in Flora of China
- Carl Lindman, Bilder ur Nordens flora (andra upplagan, Wahlström och Widstrand, Stockholm 1917–1926)
- Den virtuella floran
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fenjapuntur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Glyceria maxima.