Fara í innihald

Glossolepis incisus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glossolepis incisus
karl
karl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Glossolepis
Tegund:
G. incisus

Tvínefni
Glossolepis incisus
M. C. W. Weber, 1907[1]

Glossolepis incisus er tegund af regnbogafiskum frá Sentani-vatni og nærliggjandi ám í Jajapura héraði í norðurhluta Nýju-Gíneu.[2][3] Tegundinn er ógnað í heimkynnum sínum, en er auðræktuð í búrum og algengur skrautfiskur.[2]

Karlarnir eru skærrauðir og verða háhryggjaðir með aldri. Kerlurnar eru ólífubrúnar. Geðslag hefur áhrif á litinn en ríkjandi karlar eru með skærari liti. Þeir verða allt að 15 sm langir, en yfirleitt minni, eða 12 sm langir.[4][3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Weber, Max (1908). „Süsswasserfische von Neu-Guinea, ein Beitrag zur Frage nach dem früheren Zusammenhang von Neu-Guinea und Australien“. Í Wichmann, Arthur (ritstjóri). Zoologie. Nova Guinea. 5 (2). bindi. Leiden: E. J. Brill. bls. 241–242. Pl. XI, Fig. 7a, b, c. (Desc.).
  2. 2,0 2,1 IUCN Red List
  3. 3,0 3,1 „Red Rainbowfish Fact Sheet“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 júní 2017. Sótt 8. mars 2019.
  4. Fishbase
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.