Fara í innihald

Glossolepis incisus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glossolepis incisus
karl
karl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Glossolepis
Tegund:
G. incisus

Tvínefni
Glossolepis incisus
M. C. W. Weber, 1907[1]

Glossolepis incisus er tegund af regnbogafiskum frá Sentani-vatni og nærliggjandi ám í Jajapura héraði í norðurhluta Nýju-Gíneu.[2][3] Tegundinn er ógnað í heimkynnum sínum, en er auðræktuð í búrum og algengur skrautfiskur.[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Karlarnir eru skærrauðir og verða háhryggjaðir með aldri. Kerlurnar eru ólífubrúnar. Geðslag hefur áhrif á litinn en ríkjandi karlar eru með skærari liti. Þeir verða allt að 15 sm langir, en yfirleitt minni, eða 12 sm langir.[4][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Weber, Max (1908). „Süsswasserfische von Neu-Guinea, ein Beitrag zur Frage nach dem früheren Zusammenhang von Neu-Guinea und Australien“. Í Wichmann, Arthur (ritstjóri). Zoologie. Nova Guinea. 5 (2). árgangur. Leiden: E. J. Brill. bls. 241–242. Pl. XI, Fig. 7a, b, c. (Desc.).
  2. 2,0 2,1 IUCN Red List
  3. 3,0 3,1 „Red Rainbowfish Fact Sheet“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. júní 2017. Sótt 8. mars 2019.
  4. Fishbase
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.