Fara í innihald

Gloria Stuart

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gloria Stuart árið 1937

Gloria Stuart (4. júlí 191026. september 2010) var bandarísk leikkona. Hollywood-ferill hennar entist í yfir áttatíu ár og á því tímaskeiði lék hún á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpi. Helstu hlutverk hennar eru Flora Cranley í The Invisible Man og hin hundrað ára gamla Rose í mynd James Camerons Titanic frá árinu 1997.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.