Global Deejays

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Global Deejays er austurrískt danstríó sem samanastendur af þeim DJ Taylor (Konrad Schreyvogl), DJ Mikkel (Mikkel Christensen) og FLOw (Florian Schreyvogl). Þeir hafa notið vinsælda í Evrópu, sér í lagi í Rússlandi, með lögum á borð við „The Sound of San Francisco“. Lag þetta inniheldur brot úr „San Francisco (Be Sure to Wear Flowers in Your Hair)“ sem Scott McKenzie flutti. Þá hefur tríóið endurhljóðblandað „What A Feeling (Flashdance)“ með Irene Cara.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Ár Titill AUT[1] ÞÝS Sviss RÚS Spánn Úkraína FRA[2] BRA Kanada World Trance Charts US Hot Dance Play[3]
2004 „The Sound of San Francisco“ 4 3[4] 25 1[5] 1 1[6] 18 3 3 29[7] 5
2005 „What A Feeling (Flashdance)“ 14 16 45 9 1 10 18 - - 1[8] 5
2006 „Don't Stop (Me Now)“ - - - - - - - - - - -
2006 „Stars on 45“ - 12 - 49 8 - - - - - -
2006 „Mr Funk“ - - - 115 - - - - - - -
2007 „Get Up (Before The Night Is Over)“ (ásamt Technotronic) - - - - - - - - - - -

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Austurríski Top 75-vinsældalistinn
  2. Franski vinsældalistinn
  3. „US Hot Play-vinsældalistinn“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2007. Sótt 29. september 2007.
  4. Deutsche Top 40
  5. Russian Top 20
  6. Ukraine Top 40
  7. World Trance Charts
  8. World Trance Charts

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]