Fara í innihald

Glerárvirkjun nýrri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stöðvarhúsið.
Uppistöðulónið.

Glerárvirkjun nýrri er vatnsaflsvirkjun í Eyjafirði sem stofnuð var árið 2005 og afl hennar er 307 kw. Eigandi virkjunarinnar er Fallorka efh sem er að fullu í eigu Norðurorku.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.