Glerárskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Glerárskóli, stofnaður 1908 er grunnskóli í Glerárhverfi á Akureyri með um 430 nemendur. Skólastjórinn heitir Helga Halldórsdóttir og staðgengill skólastjóra er Tómas Lárus Vilbergsson. Glerárskóli er eini skólinn á Akureyri sem er með sundlaug.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.