Glerárskóli
Útlit
Glerárskóli, stofnaður 1908 er grunnskóli í Glerárhverfi á Akureyri með um 430 nemendur. Skólastjóri skólans er Eyrún Skúladóttir. Glerárskóli er eini skólinn á Akureyri sem er með sundlaug.
Glerárskóli, stofnaður 1908 er grunnskóli í Glerárhverfi á Akureyri með um 430 nemendur. Skólastjóri skólans er Eyrún Skúladóttir. Glerárskóli er eini skólinn á Akureyri sem er með sundlaug.