Gilitrutt (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gilitrutt
Gilitrutt (kvikmynd) plagat
Frumsýning24. febrúar, 1957
Tungumálíslenska
LeikstjóriJónas Jónasson
HandritshöfundurÁsgeir Long
Valgarð Runólfsson
FramleiðandiÁsgeir Long
Leikarar
Síða á IMDb

Gilitrutt er íslensk kvikmynd eftir Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson. Aðalhlutverk léku Ágústa Guðmundsdóttir, Martha Ingimarsdóttir og Valgarð Runólfsson en Jónas Jónasson leikstýrði.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.