Fara í innihald

Gigi D'Agostino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gigi D'Agostino

Luigi di Agostino, betur þekktur sem Gigi D'Agostino (fæddur 17. desember 1967 í Tórínó) er ítalskur plötusnúður og upptökustjóri.

D'Agostino ólst upp milli Tórínó og Brescia og ungur að árum hafði hann það sem aðal markmið sitt að verða frægur í heimi diskósins. Hann hóf tónlistarferil sinn árið 1986 er hann fór að semja svokallaða Italo Disco-tónlist. Sama ár gaf hann einnig út fyrstu hljóðblöndunina sína, „Psychodelic“. Þá ákvað hann að flytja til Lundúna.

Árið 1999 gaf hann út smáskífuna „L'Amour Toujours (I'll fly with you)“ en lagið þeytti honum upp á stjörnuhimininn. Síðar sama ár gaf hann einnig út breiðskífu með sama nafni - hún komst í 10. sæti yfir mest seldu plötur Ítalíu.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Endurhljóðblandanir[breyta | breyta frumkóða]

 • Dreamhouse 1: Le Voyage 96 (1996)
 • Le Voyage Estate (1996)
 • Progressiva Dream Music (1996)
 • Hard Beat vol. 1: Journey Into Darker Dreams (1997)
 • Progressive Hyperspace (1997)
 • Eurodance '99 (2000)
 • Il Grande Viaggio Vol. 1 (2001)
 • Yorin FM Dance Experience 2002 (cd 3 only) (2002)
 • Live At Altromondo (Exclusive Edition) (2003)
 • Live At Altromondo Part II (Exclusive Edition) (2004)
 • Benessere 1 (2004)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • 1995:
  • „Sweetly“
  • „New Years Day“
  • „Gigi's Violin / Elektro Message“
  • „Fly“
  • „Angel's Simphony“
 • 1997
  • „Music (An echo deep inside)“
  • „Gin Lemon“
 • 1998
  • „Elisir (Your Love)“
 • 1999
 • 2000
 • 2001
  • Super“ (með Albertino)
  • „Magic Box - Carillon“ (endurhljóðblöndun)
 • 2002
  • „Put on your red shoes“ (endurhljóðblöndun)
  • Te Aviso, Te Anuncio“ (endurhljóðblöndun)
 • 2004
  • „Silence“
  • „Gigi & Molly - Con il nastro rosa“
  • „Gigi's Goodnight“' (Gigi D'agostino og Pandolfi)
  • „Summer of Energy“
 • 2005
 • 2006