Vanilla Ice

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Robert Van Winkle (fæddur 31. október 1967) er bandarískur rappari og leikari sem gengur undir listamannsnafninu Vanilla Ice. Hann var fyrsti rapparinn sem komst á Bandaríska Billboard 100 listann og var í fyrsta sæti í 18 vikur með Ice Ice Baby árið 1990.

Raunveruleikaþátturinn The Vanilla Ice Project fylgir eftir starfi hans sem fasteignasali. Vanilla Ice keyrir á mótorhjóli sem atvinnukeppandi og hefur gert það síðan 1985. Nýjasta hlutverk hans sem leikari er í Adam Sandler myndinni That's My Boy sem kemur út í lok Júlí. .

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Hooked (1988)
 • To The Extreme (1990)
 • Mind Blowin (1993)
 • Hard to Swallow (1997)
 • Bi-Polar (2001)
 • Platinum Underground (2005)
 • Wisdom, Tenacity & Focus (2011)

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • It's A Party (1987)
 • Go Ill (1988)
 • Play That Funky Music (1989)
 • Ice Ice baby (1989)
 • I Love You (1990)
 • Ninja Rap (1991)
 • Cool As Ice (1991)
 • Rollin In My 5.0 (1991)
 • Satisfaction (1992)
 • Get Loose (1992)
 • Roll 'em Up (1994)
 • Boom (1996)
 • Too Cold (1997)
 • Situation. Normal. All. Fucked. Up. (1998)
 • Unbreakable (2000)
 • Hip Hop Rules (2000)
 • Nothing Is Real (2001)
 • Get Your Ass Up (2001)
 • Tha Weed Song (2002)
 • Hot Sex (2003)
 • Off the Chain (2003)
 • Ninja Rap 2 (2004)
 • You Gots to Chill (2008)
 • Turn It Up (2010)
 • Born on Halloween (2010)
 • Still Unbreakable (2011)

Tónlistarmyndbönd[breyta | breyta frumkóða]

 • Ice Ice Baby (1989)
 • Play That Funky Music (1990)
 • Stop That Train (1990)
 • I Love You (1991)
 • Satisfaction (1991)
 • Rollin In My 5.0 (1991)
 • Ninja Rap (1991)
 • Cool As Ice (1991)
 • Get Wit It (1991)
 • U Don't Hear Me Though (1993)
 • Roll 'em Up (1993)
 • The Wrath (1994)
 • Too Cold (1998)
 • Ice Ice Baby 2001' (2001)
 • Unbreakable (2003)
 • Rockstar Party (2011)
 • Cadillac Ninjaz (2013)
 • Impossible Mission (2016)
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.