Liðablágresi
Útlit
(Endurbeint frá Geranium nodosum)
Liðablágresi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Liðablágresi (fræðiheiti Geranium nodosum) er blómplanta af blágresisætt. Það verður meðalhátt 40-50 sm og blómlitur er ljósfjólublár. Liðablágresi er harðgert og auðræktað.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Liðablágresi.