Gemsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rupicapra rupicapra
Rupicapra rupicapra 0.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Slíðurhyrningar (Bovidae)
Ættkvísl: Rupicapra
Tegund:
R. rupicapra

Tvínefni
Rupicapra rupicapra
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla. Rauður: nútími, grár: hólósen.
Útbreiðsla. Rauður: nútími, grár: hólósen.
Gemsa.

Gemsa[2] (fræðiheiti: Rupicapra rupicapra) eru jórturdýr af ætt slíðurhyrninga og undirætt geitfjár (Caprinae). Gemsur eru af tveimur undirtegundum, annars vegar Alpagemsur og hins vegar Pýreneagemsur. Alpagemsur lifa í fjalllendi Suður og Mið-Evrópu, Tyrklandi og í Kákasusfjöllum, en Pýreneagemsur eingöngu í Pýreneafjöllum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Anderwald, P.; Ambarli, H.; Avramov, S.; Ciach, M.; Corlatti, L.; Farkas, A.; Papaioannou, H.; Peters, W.; Sarasa, M.; Šprem, N.; Weinberg, P. & Willisch, C. (2021) [amended version of 2020 assessment]. Rupicapra rupicapra. IUCN Red List of Threatened Species. 2021: e.T39255A195863093. doi:10.2305/IUCN.UK.2021-1.RLTS.T39255A195863093.en. Sótt 17 February 2022.
  2. Gemsa; Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.