Fara í innihald

Gemlufallsheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gemlufallsheiði er heiði sem liggur á milli Bjarnardals í Önundarfirði og Dýrafjarðar. Heiðin er 283 m há. Gemlufallsheiði er sögustaður í Gísla sögu Súrssonar.

Heiðin er kennd við fyrsta bæjinn sem komið er að þegar farið er niður Dýrafjarðarmegin.